Ertu tilbúin að þagga niður í röddinni
sem segir að þú sért ekki nóg?

Ef þú finnur að þú átt meira inni en sjálfsefi eða ótti heldur þér niðri, þá ertu á réttum stað. Ég þekki þessa rödd. Hún vill bara vernda okkur, því við erum oft dauðhræddar við hvað getur gerst þegar við stígum inn í kraftinn okkar.

Ég vinn með konum sem eru tilbúnar að brjótast í gegnum þessar innri hindranir og slökkva á röddinni sem segir að þær séu annaðhvort of mikið eða ekki nóg.

Þetta snýst ekki um að breyta þér, heldur að muna hver þú ert og stíga inn í þá útgáfu af sjálfri þér sem er sjálfsöruggari, friðsælli og hamingjusamari.

Ert þú tilbúin að stíga inn í þinn innri kraft?

Já ég er tilbúin