Woman smiling with long blonde hair, wearing a black striped top, standing in a sunlit area.

Fyrirlesari um sjálfsvirði, seiglu og hugrekki

Ég heiti Sóley Eiríksdóttir og starfa sem fyrirlesari og sjálfsvinnuþjálfi.

Ég hjálpa fólki að treysta eigin rödd og byggja upp sjálfsmynd sem styður draumana þeirra.

Ellefu ára gömul lifði ég af snjóflóðið á Flateyri eftir að hafa legið í níu klukkustundir undir snjó.

Sú reynsla, ásamt þekkingu minni á jákvæðri sálfræði hefur kennt mér hvað seigla, sjálfsmildi og sjálfsvirði geta gert fyrir líf fólks.

Í dag styð ég fólk við að byggja upp sjálfsvirði og innri styrk.
Ég vinn líka með vinnustöðum sem vilja efla vellíðan, seiglu og jákvæð samskipti í teymum.

Viltu vita meira?